VLOG: FRÍDAGUR

Þetta myndband er tekið fyrir þó nokkrum vikum eða í lok maí. Það eru tvær ástæður fyrir því afhverju ég birti það svona seint. Í fyrsta lagi þá var ég smá óviss með hvort ég vildi yfir höfuð birta það. Ekki af því mér fannst það ekki skemmtilegt heldur er það aðeins frábrugðið þeim sem ég hef birt hingað til. Það er ekki um eitthvað ákveðið heldur tók ég upp vlog yfir heilan dag um svona allt og ekkert.

Í öðru lagi þá fórum við Gunni að skoða húsið okkar þennan dag eða húsið okkar í því ástandi sem það var á þessum tíma og ég vildi ekki birta myndband frá því fyrr en við værum búin að skrifa undir kaupsamning. Við skrifuðum svo loksins undir samninginn í júlí og mér var því óhætt að birta myndbandið!

Ég vona að ykkur þyki það skemmtilegt ❤

LOVE
Sesselía

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s