Hugmyndir í jólapakkann

Eru ekki örugglega einhverjir sem eiga eftir að kaupa allar jólagjafirnar (eins og ég)? Ef svo er finnur þú mögulega einhverjar hugmyndir að jólagjöfum í þessari færslu. Ég setti saman tvo lista með gjafahugmyndum og skýrði þá „fyrir hana“ og „fyrir hann“ til einföldunar. Vörurnar henta þó auðvitað öllum kynjum ❤

Fyrir hana

1 Patrice Long Faux Shearling Coat – 89.995 kr. GK Reykjavík // 2 HUL0707 XL hálsmen – 9.990 kr. 1104byMAR // 3 Kinfolk Travel – 8.999 kr. Penninn Eymundsson // 4 Party Pajamas Set – 37.854 kr. Sleeper // 5 Gallery Ceramics kaffikrús – 1.690 kr. Purkhús // 6 Flowerpot Portable VP9 Brass – 39.900 kr. Epal // 7 Tungldagatal – 10.990 kr. Mikado // 8 Propolis Vitamin Sleeping Mask – 2.960 kr. Lenaverslun // 9 Arcadia Shiny Motion Silver – 16.990 Húrra Reykjavík // 10 Bliss vasi eftir Önnu Þórunni – 14.900 Rammagerðin

Fyrir hann

1 Veja V-12 strigaskór – 21.990 kr. Húrra Reykjavík // 2 Apple Airpods Max – 89.995 kr. Elko // 3 Libertine derhúfa – 9.995 kr. Galleri17 // 4 Hornstrandir jakki – 89.000 kr. 66Norður // 5 HEL0306 Chain silver – 10.990 kr. 1104byMAR // 6 Skin Saviours gjafasett – 14.900 kr. Bio Effect // 7 Sjótaska – 18.000 kr. 66Norður // 8 Le Hoodie L’Amour Des Rues White peysa – 32.990 Húrra Reykjavík // 9 Lumie Shine 300 – 26.950 kr. Eirberg // 10 Bapsloppur frá HAY – 11.299 kr. Penninn Eymundsson

Fleira var það ekki í bili ❤

LOVE
Sesselía

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s