Style inspo: Ströndin
Við Gunni erum á leiðinni í sólina í næstu viku og ég get hreinlega ekki beðið. Þetta verður fyrsta útlandaferðin okkar síðan haustið 2019!
Af þeim sökum er Pinterestið mitt yfirfullt af skvísum í sólinni og style inspo fyrir ströndina. Deili hér nokkrum þeirra með ykkur en ég tek alltaf smá pinterest rúnt áður en ég pakka niður fyrir ferðalög. Það gerir mér aðeins auðveldara fyrir að pakka niður og sjá hvað mig langar að taka með mér.
















LOVE
Sesselía