VLOG: Lífið í einangrun
Það hlaut að koma að þessu. Gunni blessaður fór í skíðaferð til Akureyrar fyrir um viku síðan og kom heim með veiruna skæðu. Við vörðum því tæpri viku í einangrun með tilheyrandi fjöri.
Við vorum heppin og veiktumst ekki alvarlega en fundum þó klárlega fyrir veirunni. Ég mæli ekkert endilega með henni.
Ýtið á PLAY fyrir smá innsýn inn í lífið okkar í einangrun✌🏻
LOVE
Sesselía