Travel outfit

Mitt ferða-outfit samanstendur alltaf af einhverju þægilegu. Kósýgalli, leggings, hettupeysa, þægilegur stuttermabolur o.s.frv. – föt úr þægilegum efnum sem gott er að vera í, í langan tíma í senn.

Fyrir ferðalagið til London valdi ég þetta dress:

Peysa - Wasteland // Leggings - Aimn // Jakki - vintage frá ömmu // Derhúfa - Sporty&Rich // Skór - New Balance // Taska - Blanche

Peysa sem ég hef ofnotað síðustu þrjú árin, bestu leggings heims, hlý kápa til að vera í fyrir og eftir flug og skór sem gott er að labba í. Solid blanda.

Fleira var það ekki í bili ❤

LOVE
Sesselía

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s