NEW IN: Hekluð taska
Fyrir nokkrum dögum hafði ég samband við hana Dagnýju Rún í gegnum Instagram en ég sá að hún hafði verið að búa til töskur sem mér þótti svo fínar.
Hún var meira en til í að selja mér eitt stykki og á aðeins örfáum klukkutímum var hún búin að hekla eina bjútífúl tösku fyrir mig.
Veski - by Dagný Rún // Jakki - Thrifted Tiger of Sweden // Buxur - Vintage levi's // Skór - Chie Mihara







Ég er svo innilega ánægð með töskuna og langaði að deila henni með ykkur en í leiðinni benda ykkur á Dagný á Instagram, fashion drollu með meiru.
LOVE
Sesselía