FERÐAVLOG: Sziget festival 2022

Eins og einhver ykkar eflaust tókuð eftir á samfélagsmiðlum þá fór ég á Sziget festival í Budapest í ágúst með stórkostlegum hóp. Sziget er 6 daga tónlistarveisla (við enduðum þó á að fara bara 5 daga vegna ýmissa ástæðna) þar sem risastór nöfn á borð við Justin Bieber, Lewis Capaldi, Kings of Leon, Dua Lipa o.fl. voru að spila í ár.

Þetta var í fyrsta sinn sem ég fór á Sziget en verður alls ekki það síðasta!

Hér má sjá brot af því besta frá hátíðinni ❤

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s